Slysabætur
Slysabætur
Starfsmenn Integrum hafa í yfir 30 ár annast innheimtu slysa- og skaðabóta. Við aðstoðum þig við að sækja rétt þinn.
Hafirðu orðið fyrir tjóni vegna slyss eða með öðrum hætti geturðu átt rétt á bótum. Það getur átt við þrátt fyrir að þú hafir verið í órétti og jafnvel þó að tjónvaldur kunni að vera óþekktur eða sé ekki fyrir hendi.
Í valmyndinni hér að ofan má finna upplýsingar um bótarétt vegna helstu tegunda bótamála.
Hafðu samband og kannaðu rétt þinn – fyrsta viðtal er þér að kostnaðarlausu. Ef engar bætur fást greiddar er engin þóknun greidd. Ef þú átt rétt á bótum er þóknun gerð upp samhliða útgreiðslu bóta til þín.