Tjón getur borið að með ýmsum hætti og bótamál eru því af ýmsum toga. Stundum koma upp tilfelli sem falla ekki undir helstu flokka þeirra. Hafðu samband til að kanna rétt þinn því möguleiki er á því að þú kunnir að eiga rétt á því að fá tjón þitt bætt.