Læknamistök

Læknamistök

Sjúklingatrygging veitir bætur vegna tjóns við meðferð eða rannsóknir í heilbrigðisþjónustu. Ekki er nauðsynlegt að mistök eða saknæm háttsemi hafi átt sér stað við veitingu þjónustunnar heldur getur t.d. verið um að ræða tjón vegna fylgikvilla meðferðar eða rannsóknar.

Í vissum tilvikum getur komið til þess að ábyrgðartrygging viðkomandi meðferðaraðila bæti tjónið. Það á við þegar mistök eða saknæm háttsemi hefur átt sér stað við veitingu þjónustunnar.

Scroll to Top